Um Okkur

Hvernig The Bridge byrjaði

Við erum staðsett á Courtyard by Marriott hótelinu í Reykjanesbæ sem opnaði 14. apríl 2020. Nafnið á rætur sínar að rekja í brúnna á milli heimsálfa á Reykjanesi, en þar var brú byggð sem tákn um tenginguna á milli Evrópu og Norður Ameríku. The Bridge Restaurant & Bar er íslenskur veitingastaður og vinnum við náið með innlendum dreifingaraðilum til að fá bestu hráefnin svo við getum gert hvern rétt fullkominn. Þegar þú borðar á The Bridge Restaurant & Bar færðu frábæra og vel undirbúna rétti og ógleymanlega þjónustu. Veitingastaðurinn er tilvalinn fyrir snöggann hádegisverð með vinnufélögunum eða fyrir glæsilegan kvöldverð með ástvinum þínum. Frábæru þjónarnir okkar veita þér góða þjónustu og tryggja þess að þú fáir ógleymanlega upplifun.

Sýn

Með því að blanda saman alþjóðlegum réttum og innlendu hráefni bjóðum við upp á mat og drykk á öllum tímum dags í afslöppuðu, vinalegu og félagslegu umhverfi.

Tilgangur

Á The Bridge eru sælkeraréttir settir saman samkvæmt leiðbeiningum kokksins og gestir okkar njóta þeirra í fallegu og hlýlegu umhverfi. Á barnum hrista þjónarnir saman lúxus kokteila, bjóða upp á gott kaffi eða einn ískaldann.