Velkomin á
THE BRIDGE
RESTAURANT - BAR - LOUNGE





















Velkomin á
THE BRIDGE
RESTAURANT - BAR - LOUNGE
















Welcome to
THE BRIDGE
RESTAURANT -
BAR - LOUNGE
Reykjavik Keflavik Airport!





















Heilnæmur matur með íslensku ívafi
Á The Bridge eru sælkeraréttir settir saman eftir kenjum kokksins og njóta gestir okkar í fallegu og hlýlegu umhverfi. Á barnum hrista þjónarnir saman lúxus kokteila, bera fram gott kaffi eða einn ískaldan.


Ef halda skal veislu þá er þetta staðurinn. Var með brúðkaupsveislu um daginn og það var hugsað um hvert smáatriði. Viðmót og þjónusta starfsfólks bæði á veitingastaðnum og hótelinu alveg frábær og maturinn sló i gegn. Takk fyrir okkur.
Frábær matur og góð þjónusta. Get klárlega mælt með Brunch.
Mjög flottur staður, góð þjónusta og matur
Fundir & Viðburðir


Glænýju, fundarherbergin okkar eru fullkomin fyrir viðtöl, stjórnarfundi, fyrirtækjaþjálfun og aðra viðburði. Bæði fundarherbergin eru 38m² og 78m². Hægt er að sameina þau í 116m² fullbúið fundarrými, aðgang að þægilegu svæði fyrir ráðstefnur og viðskiptamiðstöð. Öll fundarherbergi eru með skjávarpa, flatskjá, ókeypis
Wi-Fi, náttúrulega dagsbirtu og Clickshare kerfi.












Green Key Vottun




Courtyard by Marriott Reykjavík Keflavík Airport Hotel fékk afhent Green Key vottun þann 24. júní, 2022. Green Key er leiðandi staðall á sviði umhverfisábyrgðar í ferðaþjónustu.
Að starfa í umhverfi þar sem sjálfbærni er leiðarvísirinn er þýðingarmikið fyrir starfsfólk Courtyard by Marriott.
Skráðu þig á póstlistann fyrir væntanleg tilboð og viðburði
Staðsetning og Opnunartímar
Opnunartímar
Sunn – Fimmt 11:30 – 00:00
Fös – Laug 11:30 – 01:00
* Eldhúsid lokar 22:00