Pöbb Quiz

Hversu mikið veistu um gamanþætti, eins og Friends & Sex and the City?

Við ætlum að vera með þemað pöbb quiz þann 3 mars!

Dominykas Milka mun sjá um spurningarnar og skemmtunina yfir kvöldið og við bjóðum uppá frábær tilboð á barnum.

Skráðu þig með því að hafa samband við okkur í gegnum Facebook Messenger!