Pöbb Quiz þann 6. apríl

Netflix & bjór á The Bridge, hvernig hljómar það?

Við verðum með pöbb quiz þann 6. apríl með Netflix Originals þema! Hversu mikið veistu um Netflix-þætti eins og Stranger Things, Squid Game & You?

Dominykas Milka með sjá um spurningarnar og fjörið fram á kvöld. Við lofum góðri skemmtun og frábærum tilboðum á barnum.

Hurðin opnar klukkan 20:00 og pöbb quizið byrjar á slaginnu 20:30!

Þú vilt ekki missa af þessu.
Hafðu samband við okkur í messenger til að skrá þitt lið og taka frá borð.

https://fb.me/e/4p4K9zhLA