Páskaeggjaleit

Við erum að skipuleggja páskaeggjaleit fyrir börnin á meðan getur restin af fjölskyldunni slakað á og gætt sér á Mimosu og sérstökum Páskabrunch seðli.

Páskaeggjaleitin mun byrja með Brunchinum okkar klukkan 11:30 á páskadag og klárast þegar öll egg eru fundin.

Kíktu til okkar í notalega stund um Páskanna á The Bridge!