Sjálfbærnistefna okkar
Hugsjón Courtyard by Marriott Reykjavík Keflavík Airport Hotel er að hafa jákvæð áhrif á samfélagið okkar með því að sýna fordæmi um sjálfbæran hótelrekstur.
MARKMIÐ OKKAR
Markmið okkar er að byggja upp sjálfbæra starfsemi með því að skapa verðmæti til langs tíma – huga að jörðinni og komandi kynslóðum, sem stuðlar að samfélagi og efnahag. Við leggjum áherslu á að draga úr öllum formum orkunotkunar og myndun úrgangs.
Starfsfólk Courtyard by Marriott Reykjavík Keflavik Airport Hotel er forvarðalið hótelsins og með góðu samstarfi við viðskiptafélaga okkar og samfélagið tekst okkur að auka lífsgæði samfélagsins á flugvellinum jafnt sem á Íslandi.
Við vinnum eftir kjarnagildum Marriott ; við þjónum heiminum okkar.
Við trúum á framtíð okkar saman
Hin fimm alþjóðlegu verkefni heimsins eru:
- Aflétting fátæktar
- Umhverfið
- Þróun starfskrafta í samfélaginu
- Velferð barnanna okkar og alþjóðleg fjölbreytni
Sjálfbærnistefna þessi verður endurskoðuð árlega og gildir til ársins 2025.
MARKMIÐ
- Draga úr myndun úrgangs
- Auka endurvinnslu
- Ábyrg innkaup
- Upplýsingagjöf til gesta um sjálfbæra starfsemi okkar
- Miðlægur þjálfunarvettvangur fyrir alla starfsmenn til að auka þekkingu á ýmsum viðfangsefnum er varða sjálfbærni
- Eiga virkt samstarf við nærsamfélagið


Jöfn tækifæri eiga við um alla starfsmenn í öllum þáttum starfsumhverfisins, svo sem við ráðningar, flutninga í aðrar stöður, uppsagnir o.s.frv., óháð kynþætti, þjóðerni, aldri, trúarbrögðum, kyni , kynhneigð eða líkamlegum takmörkunum


Ábyrg innkaup – Upplýsingagjöf til viðskiptafélaga okkar um sjálfbærnisaðferðirnar okkar


Við stefnum að því að minnka kolefnisspor okkar með því að draga úr sóun.


Teymið mun gróðursetja birkitré í kringum hótelið. Birki er innlend tegund sem þarfnast frekari útbreiðslu á Íslandi.


Ungmenni og íbúar eru hvattir til að sækja um starfið.