Larz Arnsted
Paradís
Ljósmyndasýning
Ljósmyndari Larz Arnsted
www.larz.is
Þetta eru allt ljósmyndir af íslenskri náttúru.
Þær eru teknar af grjóti, sandi, snjó og mosa.
Myndirnar veita innsýn í minn hugarheim þar sem ímyndun er ríkjandi afl. Það mætti segja að kjarninn í minni ljósmyndun sé að taka myndir á óvenjulegum stöðum og af óhefðbundnum viðfangsefnum. Form, litir og áferð hrífa mig. Náttúran er helsta viðfangsefnið, hún endurspeglar oft stóra samhengið í hinu smáa og ég reyni að hafa auga fyrir því.
Myndirnar mínar hafa ferðast aðeins síðustu tvö ár og hafa verið sýndar í New York, Róm, Flórens og Stokkhólmi. Allar myndirnar í Paradís hafa ekki verið sýndar áður.
1.Landslag | 70×105 | 120.000 |
2.Trölli | 70×105 | 120.000 |
3.Hof Venusar | 70×105 | 120.000 |
4.Landið | 70×105 | 120.000 |
5.Balena | 70×105 | 120.000 |
6.Dýpi | 70×105 | 120.000 |
7.Neðansjávar | 60×90 | 100.000 |
8.Álfar | 60×90 | 100.000 |
9.Vetrarför | 60×90 | 100.000 |







