Earth Hour þann 25. mars

Taktu þátt með okkur í átakinu Jarðarstund eða ’’Earth Hour’’ þann 25. Mars – slökkvið á öllum ljósum og eyðið klukkutíma í að gera eitthvað jákvætt fyrir jörðina okkar!

Við hjá Courtyard by Marriott Reykjavík Keflavík Airport ætlum að slökkva á öllum ónauðsynlegum ljósum á hótelinu okkar frá 20:30 til 21:30, fagnið því með okkur og heimsækið okkur á The Bridge Restaurant & Bar í notalegan kvöldverð við kertaljós.

Tryggðu þér borð núna !